Myndlistar - bar svar

Various

Myndlistar - bar svar

Á fimmtudaginn langa verður bar svar um myndlist á pop-up barnum í Hafnarhúsi milli kl. 18.00-19:00.

Loksins geta listamenn, listfræðingar og almennir besserwissarar um myndlist látið ljós sitt skína og tekið þátt í myndlistar - bar svari. Glæsilegir vinningar í boði.

Listamaður: Various

Dagsetning:

28.11.2024

Staðsetning:

Listasafn Reykjavíkur – Hafnarhús

Tryggvagata 17, 101 Reykjavík, Iceland

Merki:

MiðborginFimmtudagurinn langiHjólastólaaðgengi

Opnunartímar:

Opið alla daga: 10:00 – 17:00

Fimmtudagar opið til kl. 22:00

Fylgið okkur á Facebook og Instagram

Dozie, Precious
Hildigunnur BIRGISDÓTTIR, Approx. 7% (2024), Icelandic Pavilion
ÍMV 2024 handhafar Ljósmynd: Sunday & White
Austurstræti 5