Myndlistar - bar svar
Various

Á fimmtudaginn langa verður bar svar um myndlist á pop-up barnum í Hafnarhúsi milli kl. 18.00-19:00.
Loksins geta listamenn, listfræðingar og almennir besserwissarar um myndlist látið ljós sitt skína og tekið þátt í myndlistar - bar svari. Glæsilegir vinningar í boði.
Listamaður: Various