Rúletta; Rúlluterta

Samsýning / Group Exhibition

Rulletta Verksmidjan

Hringur burt frá öllu

það stingur fast

í mína fingur

stígur flýgur

Karl hvellt lýgur

stígur tígur

rígur mígur

í mýflugur.

Form skvorm

skvettir sýgur

gegnum rör

kornið sýgur fjör.

Listamenn:

Alda Ægisdóttir, Axel Frans Gústavsson, Bjartur Elí Ragnarsson, Elín Elísabet Einarsdottir, Gabriel Backman Waltersson, Hekla Kollmar, Íris Eva Magnúsdóttir, Ísabella Lilja Rebbeck, Ívar Ölmu Hlynsson, Kata Jóhannesdóttir, Katla Björk Gunnarsdóttir, Lúðvík Vífill Arason, Quinten Vermeulen, Ráðhildur Ólafsdóttir, Saga Líf Sigþórsdóttir, Tómas van Oosterhout, Úlfur Logason, Ævar Uggason.

Listamaður: Samsýning / Group Exhibition

Sýningarstjóri: Hrafnhildur Helgadóttir

Dagsetning:

03.08.2024 – 08.09.2024

Staðsetning:

Verksmiðjan á Hjalteyri

Hjalteyri, Hörgársveit, 604 Akureyri, Iceland

Merki:

NorðurlandSýning

Opnunartímar:

Fylgið okkur á Facebook og Instagram

Dozie, Precious
Hildigunnur BIRGISDÓTTIR, Approx. 7% (2024), Icelandic Pavilion
ÍMV 2024 handhafar Ljósmynd: Sunday & White
Austurstræti 5