Vættir

Bimala Dutta

Bimala Dutta Safnasafnid

Bimala er rómuð fyrir línuteikningar sínar sem hafa indverska goðafræði að umfjöllunarefni. Hér er á ferðinni ein af þekktari Mithila málarum í Madhubani á Indlandi. Hún lærði að mála af móður sinni og eldri systur. Með yfir fimm áratuga starf að baki hefur hún þróað sinn eigin sérstaka stíl. Önnur myndin er af gyðjunni Kali og hin, Ardhanarishwara, sameinaða hálfa konu og hálfan karl, sem er ein birtingarmynd Shiva, sameinaður gyðjunni Parvati.

Listamaður: Bimala Dutta

Dagsetning:

12.05.2024 – 22.09.2024

Staðsetning:

Safnasafnið

Svalbarðseyri, 601 Akureyri, Iceland

Merki:

NorðurlandSýningHjólastólaaðgengi

Opnunartímar:

12. maí - 22. sep. Opið daglega: 10 – 17

Fylgið okkur á Facebook og Instagram

Dozie, Precious
Hildigunnur BIRGISDÓTTIR, Approx. 7% (2024), Icelandic Pavilion
ÍMV 2024 handhafar Ljósmynd: Sunday & White
Austurstræti 5