Sem kom í gegn

Jasa Baka

Jasa Baka Safnasafnid

Verkin gefa rými fyrir leikræna dulspeki. Verur úr andatrú, náttúrugöldrum og innblásinni goðafræði stíga á stokk. Þau verða til út frá sjálfsprottnum teikningum og bera titla á borð við Frjósemisgyðja, Sfinx, Blár búkur, Véfrétt og Dalastúlka. Verkin taka á sig myndir í leir, steinleir og postulín. Jasa býr til gátt á milli efnis, uppspuna, þjóðsagna og síns eigin draumkennda eðlis, en þaðan miðlar hún persónugerðum hins heilaga kveneðlis.

Listamaður: Jasa Baka

Dagsetning:

12.05.2024 – 22.09.2024

Staðsetning:

Safnasafnið

Svalbarðseyri, 601 Akureyri, Iceland

Merki:

NorðurlandSýningHjólastólaaðgengi

Opnunartímar:

12. maí - 22. sep. Opið daglega: 10 – 17

Fylgið okkur á Facebook og Instagram

Dozie, Precious
Hildigunnur BIRGISDÓTTIR, Approx. 7% (2024), Icelandic Pavilion
ÍMV 2024 handhafar Ljósmynd: Sunday & White
Austurstræti 5