Tungumál
Aðalheiður S. Eysteinsdóttir

Birkitré eiga samskipti hvert við annað í gegn um rótarkerfið. Samskipti Aðalheiðar við birkið hafa aðallega falist í að fella timbrið að hennar hugmyndum - en hér á hún í samtali þar sem viðurinn talar sínu eigin máli.
Listamaður: Aðalheiður S. Eysteinsdóttir