Vitar

Jón Sigurpálsson (1954-2023)

Vitar Jón Sigurpálsson

Á sýningunni verða prentverk, ljósmyndaverk, veggverk og skúlptúrar eftir Jón ásamt skissum af listaverkum sem bæði urðu og urðu ekki að veruleika.

Jón Sigurpálsson (1954 - 2023) fæddist í Reykjavík 1954. Eftir sex ára myndlistarnám í Hollandi settist hann að, ásamt eiginkonu sinni Margréti Gunnarsdóttur, á Ísafirði þar sem hann bjó og starfaði ævina út. Jón sýndi bæði hér á landi og erlendis um áratuga skeið og eftir hann eru fjölmörg útilistaverk. Jón hefur í gegnum tíðina komið að ýmsu í þágu myndlistar s.s. reksturs á galleríi Slunkaríki á Ísafirði og setu í stjórn Myndhöggvarafélags Reykjavíkur.

Listamaður: Jón Sigurpálsson (1954-2023)

Dagsetning:

26.07.2024 – 29.09.2024

Staðsetning:

Slunkaríki Edinborg

Aðalstræti 7, 400 Ísafjörður, Iceland

Merki:

VesturlandSýning

Opnunartímar:

Opið daglega 10:00 – 18:00

Fylgið okkur á Facebook og Instagram

Dozie, Precious
Hildigunnur BIRGISDÓTTIR, Approx. 7% (2024), Icelandic Pavilion
ÍMV 2024 handhafar Ljósmynd: Sunday & White
Um okkur