Sequences leitar að sýningarstjóra

26.03.2025
SEQ 2027 - curator call

Myndlistartvíæringurinn Sequences auglýsir eftir sýningarstjóra eða teymi, til að leiða þrettándu hátíðina sem fer fram í október 2027.

Hlutverk sýningarstjórans er að búa til listræna umgjörð fyrir hátíðina og vinna náið með framkvæmdarstjóra að skipulagningu 10 daga sýningar- og viðburðadagskrár. 

Fyrir Sequences XIII er markmiðið að bjóða aðila með utanaðkomandi sjónarhorn til að rýna í staðbundna myndlistarlandslagið og bjóða nýjum listamönnum til þátttöku. 

Umsóknarfrestur er til 28. apríl 2025.


Nánar um umsóknarferli má lesar 
hér.

Fylgið okkur á Facebook og Instagram

Dozie, Precious
Hildigunnur BIRGISDÓTTIR, Approx. 7% (2024), Icelandic Pavilion
ÍMV 2024 handhafar Ljósmynd: Sunday & White
Austurstræti 5