Egill Sæbjörnsson og óendanlegir vinir alheimsins
Egill Sæbjörnsson

Í sköpun Egils Sæbjörnssonar er leikgleðin alltumlykjandi. Fjölbreytileiki efnisheimsins og alheimsvitundarinnar spretta upp líkt og gorkúlur í formi tónlistar, innsetninga, lifandi skúlptúra og ljóslifandi ímyndaðra ferðafélaga. Á sýningunni býður Egill óendalegum fjölda vina velkomna í samverustund í leikherbergi listarinnar.
Listamaður: Egill Sæbjörnsson
Sýningarstjóri: Arnbjörg María Danielsen