Íslensku myndlistarverðlaunin 2021

Mennta- og menningarmálaráðherra, Lilja Alfreðsdóttir, afhenti Íslensku myndlistarverðlaunin sem voru haldin var í fjórða sinn við hátíðlega athöfn í Listasafni Íslands fimmtudaginn 25. febrúar.

Útgáfa 2021

Í einni af bókum mínum um Philiph Guston, segir af samræðum hans og John Cage, þar sem þeir eru á gangi með Hudson ánni í New York. John segir: Sjáðu máfana, hvað þeir fljúga frjálsir um loftið, lausir við allar veraldar áhyggjur. Philiph svarar: Víst er gaman að sjá máfana fljúga um loftin blá, en ekki eru þeir meira frjálsir en það, að þeir eru hungraðir í stöðugri leit að æti.

Útgáfa Íslensku myndlistarverðlaunin 2021

Fylgið okkur á Facebook og Instagram

Dozie, Precious
Hildigunnur BIRGISDÓTTIR, Approx. 7% (2024), Icelandic Pavilion
ÍMV 2024 handhafar Ljósmynd: Sunday & White
Austurstræti 5