Myndlistarsjóður
Hlutverk myndlistarsjóðs er að efla íslenska myndlist með fjárhagslegum stuðningi og stuðla þannig að framgangi listsköpunar, kynningu og aukinni þekkingu á íslenskri myndlist.
Opið fyrir umsóknir - vorúthlutun 2025
Hafa samband: 562 7262 - info@myndlistarsjodur.is