Hlutverk myndlistarsjóðs er að efla íslenska myndlist með fjárhagslegum stuðningi og stuðla þannig að framgangi listsköpunar, kynningu og aukinni þekkingu á íslenskri myndlist.
Myndlistarmiðstöð veitir styrki til myndlistarmanna til ferða vegna sýningahalds og vinnustofudvala utan Íslands.
Myndlistarmiðstöð býður upp á styrk til vinnustofudvalar í tveimur gestavinnustofum
Fjölmargar gestavinnustofur eru starfræktar víðsvegar um landið.
Miðstöðin miðlar upplýsingum til listamanna og fagaðila í mynlistargeiranum í gegnum sérhæfðan póstlista, Styrkir og gestavinnustofur.
Myndlistarmiðstöð hefur úthlutað ferðastyrkjum til 30 listamanna í fyrstu úthlutun ársins 2025 fyrir samtals 1,8 milljón króna.
Dagana 3.-7. febrúar verður boðið upp á fjarvinnustofur fyrir umsóknagerð í myndlistarsjóð.
Umsóknarfrestur er til kl. 16 mánudaginn 24. febrúar.
Fylgið okkur á Facebook og Instagram