Umræðuþræðir

Umræðuþræðir er samstarfsverkefni Myndlistarmiðstöðvar, Listasafns Reykjavíkur og Listaháskóla Íslands.

Allt frá árinu 2012 hefur listamönnum, fræðimönnum og sýningastjórum sem njóta viðurkenningar í hinum alþjóðlega listheimi verið boðið hingað til lands á vegum verkefnisins.

Lagt er upp með að skapa vettvang fyrir alþjóðleg tengsl og umræður; gestirnir kynnast íslensku listalífi, kenna gestanámskeið og kynna um leið eigin verk og hugðarefni.

Umræðuþræðir eru styrkir af Goethe Institute, Bandaríska sendiráðinu á Íslandi og Íslandsstofu.

Viðburðirnir fara fram á ensku, nema annað sé tekið fram.

Fyrrum gestir

Fylgið okkur á Facebook og Instagram

Dozie, Precious
Hildigunnur BIRGISDÓTTIR, Approx. 7% (2024), Icelandic Pavilion
ÍMV 2024 handhafar Ljósmynd: Sunday & White
Austurstræti 5