Heimilisguðir

Svava Skúladóttir (1909-2005)

Svava Skúladóttir Heimilisguðir

Sýningin fléttar vatnslitamynd, viðarskúlptúra og leirmuni. Verkin bera með sér að vera sköpuð hratt og af einurð og óttaleysi. Í gegnum þau skín einlæg lífsorka. Svava byrjaði að skapa þegar hún var komin á efri ár og hóf að nýta sér verkstæð sem félagsstarf aldraðra í Norðurbrún bauð uppá. Hún hafði sérstaka tækni í hverjum þeim efniviði sem hún valdi sér. Leiðbeinendur verkstæðanna höfðu orð á því að hún væri eins og í leiðslu þegar hún vann, slík var einbeitingin. Svava hafði einstaka nálgun, ólíka samferðarfólkinu á verkstæðunum og bar sig ekki saman við neinn.

Listamaður: Svava Skúladóttir (1909-2005)

Dagsetning:

12.05.2024 – 22.09.2024

Staðsetning:

Safnasafnið

Svalbarðseyri, 601 Akureyri, Iceland

Merki:

NorðurlandSýningHjólastólaaðgengi

Opnunartímar:

12. maí - 22. sep. Opið daglega: 10 – 17

Fylgið okkur á Facebook og Instagram

Dozie, Precious
Hildigunnur BIRGISDÓTTIR, Approx. 7% (2024), Icelandic Pavilion
ÍMV 2024 handhafar Ljósmynd: Sunday & White
Austurstræti 5