Uppspretta

Nína Óskarsdóttir

Nina Oskarsdottir Safnasafnid

Sum verkanna vísa í heimilishald og hefðir keramíkur eins og kaffibollar og könnur sem notuð eru til hversdags brúks. Önnur eru óræðari og gefa vísbendingar um tengingar við náttúruna og víddir andans. Verkin eru handmótuð úr steinleir. Elstu verkin eru frá 2018 og eru með þeim fyrstu sem hún vann í leir, en þau nýjustu frá þessu ári. 

Listamaður: Nína Óskarsdóttir

Dagsetning:

12.05.2024 – 22.09.2024

Staðsetning:

Safnasafnið

Svalbarðseyri, 601 Akureyri, Iceland

Merki:

NorðurlandSýningHjólastólaaðgengi

Opnunartímar:

12. maí - 22. sep. Opið daglega: 10 – 17

Fylgið okkur á Facebook og Instagram

Dozie, Precious
Hildigunnur BIRGISDÓTTIR, Approx. 7% (2024), Icelandic Pavilion
ÍMV 2024 handhafar Ljósmynd: Sunday & White
Um okkur